Frí heimsending með Póstinum á pöntunum yfir 10.000 kr. Frí heimsending í Vestmannaeyjum.

Um Okkur

Ketoiceland er stofnað af ástríðu fyrir hreinum mat og hollu lífi.

Við trúum því að lágkolvetna mataræði verði lífstíll í framtíðinni í heiminum. Við trúum því líka að náttúrulegur, heilbrigður og óunninn matur er einn af mikilvægustu þáttum í almennu heilbrigði.

Í búðinni okkar getur þú fundið hágæða mat gerðan úr náttúrunlegum innihaldsefnum sem eru vandlega valin úr hinum svokölluðu “hollu” matvörum.
Okkar vörur eru fullkomnar fyrir lágkolvetna og ketó fólk og mikið að okkar vörum eru einnig vegan.  Vörurnar okkar eru frábær viðbót og fjölbreytni í hversdags mataræði hjá þér – allt frá hollum olíum, brauðmix, kolvetnis laust pastaljúffengu nammi sem er ekki ofhlaðið gerfisætu.
innkaupakerra
Það eru engar vörur í körfunni!
Versla meira