BPC eða Bulletproof kaffi er mjög vinsælt í öllum tegundum af lág kolvetna matarræði sérstaklega ketó. Það er mettandi, bætir daglega fituneyslu, bætir orku og….. mjög gott á bragðið. Uppskriftin að BPC er, settu smjör, kókoshnetu olíu, MCT olíu. En af hverju ekki að bæta kryddi eða prótein dufti eða kollagen til að búa til orkusprengju sem er bæði bragðgóð og næringa mikil?
Showing all 6 results