Frí heimsending með Póstinum á pöntunum yfir 10.000 kr. Frí heimsending í Vestmannaeyjum.

Lemon Drizzle köku bitar 45g

399 kr.

Með sítrónukeim í bland við kókos ertu komin um borð í bragð hraðlestina og útkoman er himneskt sítrónu nammi. Við viljum hafa prótein kúlurnar einfaldar. Þessvegna færðu einungis náttúrulegt innihaldsefni í öllum Boostball vörum. þessar sítrónu prótein kúlur eru glútein fríar, fullar af próteinum, vegan, pálmaolíu lausar, og fullar af trefjum.

 

Á lager

Vörunúmer: LDCB Flokkar: , ,

Döðlur, þurrkaðar kókoshnetur, vínberja þykkni, hrísgrjóna prótín, Cashew smjör (kasjúhnetur), Sólblóma olía, Citrus trefjar, sítrónu olía (1%) fleytiefni: Sólblóma lesitín

 

NÆRINGARGILDI

Table Seperator

Næringargildi Per 100g per 45g
Orka(Kcal) 1612kj/ 381kcal 725kj/160kcal
Fita 1,5g 6,9g
þar af mettuð 7g 3,1g
Kolvetni 37g 15,5g
þar af sykurtegundir 31g 13g
Trefjar 6,8g 3g
Prótein 22,8g 10,3g
Salt 190mg 86mg

 

Ofnæmis upplýsingar:

Varan inniheldur hnetur.

innkaupakerra
Það eru engar vörur í körfunni!
Versla meira